Þórarinn Hannesson - Fréttir af listabrölti og ýmsar upplýsingar
   - flestar óþarfar

01.10.2008 21:45

Ótitlað

24.08.2008  Tónleikaferð í bígerð
Ég er þessa dagana að skipuleggja sérstæða tónleikaferð.  Hún á aðeins að standa í um 6 klukkustundir en samt sem áður verður leikið í þremur byggðalögum.  Eingöngu verður frumsamið efni á dagskránni og hef ég fengið þá Guito Thomas og Danna Pétur í lið með mér.  Nánari fréttir síðar.

Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 301
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 185384
Samtals gestir: 33914
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 05:07:31