Þórarinn Hannesson - Fréttir af listabrölti og ýmsar upplýsingar
   - flestar óþarfar

Inngangur

Hér er listi yfir allar þær bækur sem Þórarinn hefur lesið sér til ánægju. Er þeim skipt upp í nokkra flokka og höfunda getið þar sem upplýsingar eru tiltækar. Stjörnugjöf fylgir og miðast hún að sjálfsögðu nokkuð við það hvenær á lífsleiðinni bækurnar voru lesnar. Má þar t.d. nefna bækur Alistair MaClean og Sven Hassel sem fá hér fjölda stjarna en þær voru lesnar á unglingsárunum þegar allt snérist um nógu mikinn hasar. Barna- og unglingabækurnar eru lesnar með barnsaugum og metnar á þá lund o.s.frv.

Bókunum er raðað eftir stafrófsröð, ef lesnar hafa verið tvær eða fleiri bækur eftir höfundinn í hverjum flokki er bókum hans raðað undir nafn hans. Ef titlarnir eru á ensku eða þýsku hafa bækurnar yfirleitt verið lesnar á því tungumáli.

Hér til hliðar, í Topp 20,  má sjá lista yfir uppáhaldsbækur Þórarins.

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 60044
Samtals gestir: 16650
Tölur uppfærðar: 21.7.2024 06:33:13