Þórarinn Hannesson - Fréttir af listabrölti og ýmsar upplýsingar
   - flestar óþarfar

Félagsstörf

Félagsmálin hafa verið fyrirferðamikil í lífi Þórarins og sérstaklega eftir að hann flutti á Siglufjörð.  Hér kemur yfirlit yfir það helsta sem hann hefur tekið sér fyrir hendur í þeim geira á hinum ýmsu sviðum.


Íþróttirnar:
# Átti þátt í að endurvekja Íþróttafélag Bílddælinga árið 1978 og var gjaldkeri fyrsta árið, þá 14 ára gamall.
# Í stjórn knattspyrnuráðs Héraðssambandsins Hrafnaflóka 1983, þegar HHF tók í fyrsta og eina sinn þátt í Íslandsmóti í knattspyrnu.
# Einn af stofnendum Ungmennafélagsins Glóa á Siglufirði 1994 og formaður þess frá árinu 1995.
# Formaður Frjálsíþróttadeildar Glóa frá 1994-2004.
# Ritari í stjórn Íþróttabandalags Siglufjarðar 1994 -1996.
# Varaformaður ÍBS 1996-1998.
# Formaður Körfuknattleiksdeildar Glóa frá 1999-2004.
# Gjaldkeri í stjórn ÍBS 2000-2002.
# Varaformaður ÍBS 2006- 2009.
# Gjaldkeri í fyrstu stjórn UÍF - Ungmenna og íþróttasambandi Fjallabyggðar 2009-2010

# Fékk sérstaka viðurkenningu frá Kiwanisklúbbnum Skildi, við útnefningu íþróttamanns ársins á Siglufirði árið 2010, fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum á Siglufirði. 
# Ritari í stjórn UÍF - Ungmenna og íþróttasambands Fjallabyggðar 2013 - 2016.
# Formaður UÍF - Ungmenna og íþróttasambands Fjallabyggðar 2016 - 2019.
# Í barna- og unglingaráði Blakfélags Fjallabyggðar 2016 - 2018 
# Varaformaður Blakfélags Fjallabyggðar 2018 - 2019 og 2020 - 2022

Skólamálin:
# Fulltrúi kennara í Skólanefnd Siglufjarðar 1994-1997.
# Varatrúnaðarmaður kennara við Grunnskóla Siglufjarðar 1998 -2000 og 2008 -2010
# Trúnaðarmaður kennara við Grunnskóla Siglufjarðar 1995 - 1997 og 2000 - 2008
# Í stjórn Kennarafélags Siglufjarðar 1996 - 1997.
# Í Þróunarstjórn Grunnskóla Siglufjarðar 1999 - 2000.
# Í stjórn starfsmannafélags Grunnskólans, Gagns og gamans, frá 2001-2008.
# Formaður Skólastjórafélags Norðurlands-Vestra 2006- 2008.

# Fulltrúi kennara í skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga 2014 - 2018 
# Fulltrúi kennara í skólaráði Menntaskólans á Tröllaskaga 2018 - 2021

Pólitíkin:
# Í 14. sæti á framboðslista Sjálfstæðismanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar 1994.
# Í 12. sæti á framboðslista Sjálfstæðismanna fyrir sveitastjórnakosningarnar 1998.
# Formaður Íþrótta- og æskulýðsnefndar Siglufjarðarkaupstaðar kjörtímabilið 1998-2002.
# Í 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðismanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2002.
# Fyrsti varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna 2002-nóvember 2005.
# Í Íþrótta- og æskulýðsnefnd 2002-2006.
# Fulltrúi Sjálfstæðismanna í síðustu bæjarstjórn Siglufjarðar nóv. 2005 - júní 2006.
#  Í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á Siglufirði 2006-
# Í 6. sæti á sameiginlegum lista Sjálfstæðismanna á Siglufirði og Ólafsfirði fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2006.
# Formaður Menningarnefndar Fjallabyggðar 2006-2010
# Varabæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Fjallabyggðar kjörtímabilið 2006-2010
# Í meirihlutaráði  Fjallabyggðar 2006-2010
# Fulltrúi Norðausturlands í Menningarnefnd Sjálfstæðisflokksins 2006-2008.
# Í Heilbrigðisnefnd SSNV júlí 2007-2010
 
 


Annað:
# Ýmis embætti í Hérðasskólanum í Reykholti árin 1980-´82 t.d. í nemendaráði, diskóráði o.fl
#  Í stúdentaráði Fjölbrautaskólans við Ármúla 1983-´84.
# Í fyrstu ferðanefnd Ferðafélags Siglufjarðar sem stofnað var 2006.
# Formaður hátíðarnefndar v/hátíðahalda á 17. júní 2006, 2007, 2008 og 2009 á Siglufirði. 
# Í undirbúningshópi vegna stofnunar Skrímslaseturs á Bíldudal 2006-2007
# Formaður og stofnandi Félags um Ljóðasetur Íslands.
# Í undirbúningsnefnd fyrir 20asta Síldarævintýrið á Siglufirði 2010.

# Í stýrihópi um Síldarævintýri á Siglufirði 2019, 2020, 2021 og 2023.
# Stjórnarformaður félagins Síldarævintýri á Siglufirði 2019 -  

Í dag:
#  Formaður Ungmennafélagsins Glóa.
#  Formaður Félags um Ljóðasetur Íslands.

#  Gjaldkeri í FÁUM - Félag áhugamanna um minjasafn á Siglufirði
# Í stýrihópi um Síldarævintýrið á Siglufirði 2023.

# Stjórnarformaður félagsins Sildarævintýri á Siglufirði.

Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 47201
Samtals gestir: 12735
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 12:33:57