17.06.2024 12:17
Félagsheimili númer 53
Við Stulli spiluðum á dansleik á Melum í Hörgársveit sl. laugardag, mikið dansað og mikil gleði. Þá eru félagsheimilin sem maður hefur komið fram í orðin 53 talsins en hef auk þess flutt tónlist á 158 öðrum stöðum þ.e. ýmsum sölum, skólum, kirkjum, íþróttahúsum, samkomutjöldum, útisviðum, söfnum, veitingastöðum, dvalarheimilum o.fl. Alltaf gaman að koma fram á nýjum stöðum og sjálfsagt bætast einhverjir við á næstu vikum.
![]() |
Skrifað af Þórarinn Hannesson
Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 187270
Samtals gestir: 33980
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 07:10:28