Starfsferill
Hér getur að líta yfirlit yfir starfsferilinn frá því að ég byrjaði að hjálpa til í búðinni hjá pabba á tíunda ári eða svo. Þó svo að kennsla og þjálfun hafi verið minn helsti starfsvettvangur þá hefur maður víða komið við eins og sjá má þegar rennt er yfir árin, sérstaklega framan af starfsævinni. Þarna eru nokkur störf sem eru athygliverð eins og t.d. vikurnar mínar á jarðýtu, að selja auglýsingar fyrir kristilega útvarpsstöð, nokkrir dagar á sjó, að steypa hellur og fleira. Mismikið hefur komið í budduna fyrir þessi störf og má segja að sum þeirra séu eiginlega sjálfboðaliðastörf, eins og t.d. störf mín fyrir Umf Glóa, það eru ekki margar krónurnar á dag þar. Ýmis nefndarstörf sem maður hefur fengið einhverjar krónur fyrir á stundum eru ekki talin með hér sem og öll vinnan í kringum Ljóðasetrið, enda öll í sjálfboðavinnu til ársins 2019. En svona lítur listinn út:
1974-79 Jónsbúð á Bíldudal - Ýmis störf á lager og við afgreiðslu maí - ágúst
1978 Tréverk hf á Bíldudal - Byggingarvinna maí - ágúst
1979 Tréverk hf á Bíldudal - Byggingarvinna maí - júní
Rækjuver hf á Bíldudal - Vinna við hörpuskel júlí - ágúst
1980 Fiskvinnslan hf á Bíldudal - Í móttökunni og fleira maí - ágúst
1981 Fiskvinnslan hf á Bíldudal - Í móttökunni, tækjunum og fleira maí - ágúst + leyfum
1982 Fiskvinnslan hf á Bíldudal - Í vélasal og fleira maí - ágúst + leyfum
1983 Fiskvinnslan hf á Bíldudal - Í vélasal og fleira maí - ágúst + leyfum
Með börn frá Bíldudal á sund- og íþróttanámskeið á Selfoss júlí
1984 ÍFB á Bíldudal - Þjálfa frjálsar íþróttir og knattspyrnu maí - ágúst
Bíldudalshreppur - Verkstjóri í unglingavinnunni 1/2 daginn maí - 15. júlí
Bíldudalshreppur - Steypa götur og fleira 15.júlí - ágúst
Fiskvinnslan hf á Bíldudal - Útskipanir og fleira Í leyfum frá skóla
1985 ÍFB á Bíldudal - Þjálfa frjálsar íþróttir og knattspyrnu maí - ágúst
Bíldudalshreppur - Verkstjóri í unglingavinnu 1/2 daginn júní - júlí
Bíldudalshreppur - Gatnagerð og fleira ágúst
Þröstur BA - Á hörpudiskveiðum - 1 vika september
1986 HSK - Leikjanámskeið hjá félögum sambandsins 15.maí - 15. júlí
Umf Selfoss - Þjálfa frjálsar íþróttir 15.maí - sept
Umf Skeiðamanna - Þjálfa frjálsar íþróttir 2x í viku júlí - sept
Verktaki á Selfossi - Byggingarvinna ágúst
Brauð hf (Myllan) í Reykjavík - Taka til pantanir og fleira sept - des
1987 Brauð hf (Myllan) í Reykjavík - Taka til pantanir og fleira jan - 15.maí
Hérðassambandið Hrafnaflóki - Framkvæmdastjóri 15.maí- ágúst
Grunnskóli Bíldudals - Sundnámskeið - 2 vikur ágúst - sept
Bíldudalshreppur - Mála Barnaskólann - 2 vikur sept
Trausti BA - Á dragnót - 1 vika sept
Útvarpsstöðin Alfa í Kópavogi - Selja auglýsingar sept - okt
Fiskgæði hf í Reykjavík - Framleiða sjávarrétti okt - des
1988 Fiskgæði hf í Reykjavík - Framleiða sjávarrétti jan - 15. maí
Héraðssambandið Hrafnaflóki - Framkvæmdastjóri 15.maí - ágúst
Bíldudalshreppur - Verkstjóri í unglingavinnu 1/2 daginn 20.maí - júlí
Grunnskóli Bíldudals - Sundnámskeið - 2 vikur maí
ÓS hf í Hafnarfirði - Steypa hellur og steina sept - des
Vélaleigan Álfatúni í Kópavogi- Vinna á jarðýtu - 1 vika okt
1989 ÓS hf í Hafnarfirði - Steypa hellur og steina jan - des
Vélaleigan Álfatúni - Vinna á jarðýtu - nokkrar vikur apr + nóv + des
1990 ÓS hf í Hafnarfirði - Steypa hellur og steina jan - 15.feb
Hérðassamband V-Ísfirðinga - Framkvæmdastj. staðs. á Núpi 26.feb - des
Sumarbúðir á Núpi - Umsjón og vinna júní - ágúst
Vélaleigan Álfatúni í Kópavogi - Vinna á jarðýtu - 2 vikur ágúst
Hérðasskólinn að Núpi - Kenna íþr., íþr.fr, ensku, ísl. og fl. ágúst - des
Umf Gróandi (Nem. Núpi) - Þjálfa körfubolta og blak sept - des
1991 Hérðasskólinn að Núpi - Kenna íþr, ísl, heilsufr, þýsku og fl. jan - des
Grunnskóli Mýrarhrepps - Kenna íþróttir og sund jan - des
Umf Gróandi - Þjálfa körfubolta og blak jan-apr + sept-des
Héraðssamband V-Ísfirðinga - Framkvæmdastjóri apr - des
Sumarbúðir að Núpi - Umsjón og vinna júní - júlí
1992 Héraðsskólinn að Núpi - Kenna íþr, ísl, þýsku, ensku og fl. jan - júlí
Grunnskóli Mýrarhrepps - Kenna íþróttir og sund jan - júlí
Umf Gróandi - Þjálfa körfubolta og blak jan - apríl
Héraðssamband V-Ísfirðinga - Framkvæmdastjóri jan
ÍFB á Bíldudal - Þjálfa knattspyrnu og frjálsar íþróttir 20.maí - júlí
Grunnskóli Patreksfjarðar - Íþróttir, félagsstörf og sérkennsla ágúst - des
Líkamsræktarstöð á Patreksfirði - Umsjón og kennsla nóv - des
1993 Grunnskóli Patreksfjarðar - Íþróttir, félagsstörf og sérkennsla jan - des
Líkamsræktarstöð á Patreksfirði - Umsjón og kennsla jan -maí
ÍFB á Bíldudal - Þjálfa knattspyrnu og frjálsar íþróttir 19.maí - júlí
Barðarstrandarhreppur - Sundnámskeið - 2 vikur júní
Grunnskóli Hofsóss - Sundnámskeið - 2 vikur ágúst - sept
Grunnskóli Siglufjarðar - Kenna íþróttir, sund og í sérkennslu ágúst - des
1994 Grunnskóli Siglufjarðar - Kenna íþr, sund, ísl og í sérkennslu jan - júlí
Hellan - Bæjarblað á Siglufirði - Blaðamaður júní - des
Sundnámskeið fyrir 5 - 7 ára á Siglufirði - 2 vikur júní
Knattspyrnufélag Siglufjarðar (KS) - Þjálfa 5.,6. og 7. flokk júlí - ágúst
Grunnskóli Hofsóss - Sundnámskeið - 2 vikur ágúst - sept
Grunnskóli Siglufjarðar - Kenna íþr + umsj og kenn. í starfsdeild. ágúst - des
Umf Glói á Siglufirði - Þjálfun yngri flokka í körfubolta sept - des
Bryggjuliðið - Afleysingar við landanir des
1995 Grunnskóli Siglufjarðar - Kenna íþr + umsj og kenn. í starfsdeild jan - des
Hellan - Bæjarblað á Siglufirði - Blaðamaður jan - des
Bryggjuliðið á Siglufirði - Afleysingar við landanir mars - des
Videoval - Rekstur og vinna 19.maí - des
Umf Glói á Siglufirði - Þjálfa frjálsar íþróttir júní - ágúst
Umf Glói - Þjálfa yngri flokka í körfubolta sept - des
1996 Grunnskóli Siglufjarðar - Kenna íþr + umsj og kenn. í starfsdeild jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa körfubolta hjá meistarafl. og yngri flokkum jan-maí + sept-des
Umf Glói og KS - Umsjón og vinna á leikjanámskeiði júní
Umf Glói - Þjálfa frjálsar íþróttir júní - ágúst
Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir, þýska og sérkennsla ágúst - des
1997 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir, þýska og sérkennsla jan - des
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan- des
Umf Glói - Þjálfa körfubolta hjá meistarafl. og yngri flokkum jan-apr + sept-des
Umf Glói - Þjálfa frjálsar + leikjanámskeið júní - ágúst
1998 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir, þýska og sérkennsla jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa körfubolta hjá meistarafl. og yngri flokkum jan-apr + sept-des
Umf Glói - Þjálfa frjálsar og leikjanámskeið júní - ágúst
Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir ágúst - des
1999 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og sérkennsla jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa körfubolta hjá meistarafl. og yngri flokkum jan-apr + sept-des
Umf Glói - Starfsmaður, þjálfa frjálsar og leikjanámskeið júní - ágúst
Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir, þýska og sérkennsla ágúst - des
2000 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir, þýska og sérkennsla jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa einn flokk í körfubolta jan-apr + sept-des
Umf Glói - Starfsmaður, þjálfa frjálsar og leikjanámskeið maí - júlí
Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska ágúst - des
2001 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska jan - des
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa einn flokk í körfubolta sept - des
Umf Glói - Starfsmaður og með leikjanámskeið júní - júlí
2002 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska jan - des
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa einn flokk í körfubolta jan-apr + sept-des
Umf Glói - Starfsmaður og leikjanámskeið júní - júlí
2003 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska jan - des
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - des
Umf Glói - Þjálfa einn flokk í körfubolta jan - apríl
Umf Glói - Starfsmaður jan - des
2004 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska jan - des
Hellan - Blaðamaður jan - des
Videoval - Rekstur og vinna jan - feb
Umf Glói - Starfsmaður jan - des
Umf Glói - Leikjanámskeið júní - júlí
Umf Glói - Þjálfa frjálsar og körfubolta ágúst - des
2005 Grunnskóli Siglufjarðar - Íþróttir og þýska jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður jan - des
Umf Glói - Þjálfa frjálsar og körfubolta jan - maí
Knattspyrnufélag Siglufjarðar - Leikjanámskeið og knattspyrna júní - ágúst
Umf Fljótamanna - Leikjanámskeið júlí
Umf Glói - Íþróttaskóli sept -des
Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50%, íþróttir og þýska ágúst - des
2006 Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50%, íþróttir og þýska jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan - maí
Umf Glói - Þjálfa frjálsar sept - des
Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50%, íþróttir og sérkennsla ágúst - des
2007 Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50%, íþróttir og sérkennsla jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður og þjálfa frjálsar jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan-maí + sept-des
Umf Fljótamanna - Leikjanámskeið júlí
Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% + umsj. og kenn. í 3.bekk ágúst - des
2008 Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% + sérkennsla jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður og þjálfa frjálsar jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan-apríl + sept-des
Umf Fljótamanna - Leikjanámskeið júlí
Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% + íþróttir ágúst - des
2009 Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður og þjálfa frjálsar jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan-apr + sept-des
Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% + sérkennsla ágúst - des
2010 Grunnskóli Siglufjarðar - Deildarstjóri 50% + umsj. og kenn. í 4. bekk jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður og þjálfa frjálsar jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan-apr + sept-des
Grunnskóli Fjallabyggðar - Umsjón í 7. bekk, ísl, íþr, þýska og fl. ágúst - des
2011 Grunnskóli Fjallabyggðar - Umsjón í 7. bekk, ísl, íþr, þýska og fl. jan - júlí
Hellan - Blaðamaður jan - des
Umf Glói - Starfsmaður og þjálfa frjálsar jan - des
Umf Glói - Íþróttaskóli jan - apr
Grunnskóli Fjallabyggðar - íþr. í 1. - 4. bekk og 8.- 10., íþr.fr. og fl. ág - des